föstudagur, maí 27, 2005
fimmtudagur, maí 19, 2005
Langtímus Svefnburkus -
vex að mestu í rökkri og hlýjum rúmum.
Reagerar illa á hverskonar truflun.
Hefur þyrni í augum Mömmus.
Er skilt "Lesus Langus Frameftus" og "of seinus vaknus".
Til að láta lifna við skal vökva með miklu vatni.
Fusus Froskus
|
vex að mestu í rökkri og hlýjum rúmum.
Reagerar illa á hverskonar truflun.
Hefur þyrni í augum Mömmus.
Er skilt "Lesus Langus Frameftus" og "of seinus vaknus".
Til að láta lifna við skal vökva með miklu vatni.
Fusus Froskus
|
miðvikudagur, maí 18, 2005
Æ, get ekki sofnað. Og þó, er drullu þreyttur en nenni ekki að fara að sofa. Sem er í sjálfu sér mjög svo furðulegt, þar sem ég er einn af þessum svefnburkum. Sprichwortið "Ekkert gert, ekkert eyðilagt" á eiginlega vel við svefnburkur. Þar sem þær sofa stórann hluta af lífinu, þ.e. stærri hluta en aðrir, þá hafa þær gert minna af sér en aðrir .. jú, þar sem þær hafa jú minni tíma til þess.
Segjum sem svo að meðalsvefntími sé 8 tímar, þá eru vökutímar 24-8=16 tímar á dag. Og yfir árið => 365*16=5840 vökutímar á ári.
Nú tökum við svefnburku ... segjum 10 svefntímar á dag,(svefnburkur eru oft lengur að koma sér á lappir og lesa oft frameftir .. sem ég tel vera svona semi-svefn) ... og reiknum aftur. 24-10=14, 365*14=5110 vökutímar á ári.
Segjum sem svo að líkurnar á að einhver geri einhver mistök séu svona um 5% á klukkutíma (mistök .. rugla skrúfum, brjóta diska, gleyma að afsaka sig fyrir að hafa prumað í fullri lyftu, gengið á vegg, gift sig, keypt sér flottu buxurnar sem vitað er að passi aldrei, helt kaffi á sjeffann ... svona hlutir), þá gerir duglegi, árvökli anti-svefnburkan 5840*5%=292 mistök á ári, en lata svefnburkan bara 5110*5%=256 mistök á ári. Það eru þó 36 mistökum minna en anti-svefnburkan.
Það getur vel verið að þessar tölur passi ekki alveg, en þær sína þó hugmyndina á bak við lífsstílinn að vera "svefnburka". Hættum nú þessum negatívhætti gagnvart svefnburkum og hjálpum þeim frekar, því þær vinna að því að gera heiminn betri !!
Góða nótt, ég ætla að fara að lesa og svo ætla ég að vakna of seint á morgunn.
|
Segjum sem svo að meðalsvefntími sé 8 tímar, þá eru vökutímar 24-8=16 tímar á dag. Og yfir árið => 365*16=5840 vökutímar á ári.
Nú tökum við svefnburku ... segjum 10 svefntímar á dag,(svefnburkur eru oft lengur að koma sér á lappir og lesa oft frameftir .. sem ég tel vera svona semi-svefn) ... og reiknum aftur. 24-10=14, 365*14=5110 vökutímar á ári.
Segjum sem svo að líkurnar á að einhver geri einhver mistök séu svona um 5% á klukkutíma (mistök .. rugla skrúfum, brjóta diska, gleyma að afsaka sig fyrir að hafa prumað í fullri lyftu, gengið á vegg, gift sig, keypt sér flottu buxurnar sem vitað er að passi aldrei, helt kaffi á sjeffann ... svona hlutir), þá gerir duglegi, árvökli anti-svefnburkan 5840*5%=292 mistök á ári, en lata svefnburkan bara 5110*5%=256 mistök á ári. Það eru þó 36 mistökum minna en anti-svefnburkan.
Það getur vel verið að þessar tölur passi ekki alveg, en þær sína þó hugmyndina á bak við lífsstílinn að vera "svefnburka". Hættum nú þessum negatívhætti gagnvart svefnburkum og hjálpum þeim frekar, því þær vinna að því að gera heiminn betri !!
Góða nótt, ég ætla að fara að lesa og svo ætla ég að vakna of seint á morgunn.
|